STARFSMENN
Þórunn S. Eiðsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali. Skjalagerð

Ég hef starfað við fasteignasölu frá ágúst 2011. Fyrir þann tíma starfaði ég við ráðgjöf hjá SÁÁ en ég er með gráðu í áfengis-og vímuefnaráðgjöf frá Landlæknisembættinu og einnig frá NAADAC í Bandaríkjunum.

Ég á 3 uppkomin börn, tengdabörn og tvö barnabörn. Ég er áhugamanneskja um körfubolta og langar að stunda aðeins meira golf og almenna útivist á sumrin.

Ég er Árbæingur í grunninn en innfluttur Grafarvogsbúi og líkar það vel.

Árangursmiðuð, Jákvæð, Vandvir

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777