STARFSMENN
Sylvía Guðrún Walthersdóttir
Skrifstofustjóri.

Ég hef starfað á og við fasteignasölu frá byrjun árs 2007 og öðlaðist svo löggildingu vorið 2013. Áður starfaði ég við hin ýmsu verslunarstörf lengst af hjá Hagkaupum. Ég á einn son og tvo stjúpsyni. Ég bý í Reykjavík og hef áhuga á allri útiveru allan ársins hring.

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777