STARFSMENN
Oddur Grétarsson
Löggiltur fasteigna-, og skipasali.

"Ég hóf störf hjá Fasteignasölu Reykjavíkur 2015 og er því ferskur og áhugasamur. 

 Er Reykvíkingur í húð og hár, bjó þó fyrstu átta ár ævinnar í Kópavogi. Ég á konu og tvo hressa stráka sem eru með bíladellu eins og ég. Ég er með BSc gráðu í vörustjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði sem vörustjóri hjá Ekrunni, Skeljungi og Össur áður en ég ákvað að spreyta mig hjá Fasteignasölu Reykjavíkur. Ég er hreinskilinn, jákvæður og metnaðargjarn.“

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777