STARFSMENN
Hörður Björnsson
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali, Framkvæmdastjóri.

 

 

Ég hef starfað við ýmis sölustörf í yfir  20 ár og Sem fasteignasali hef ég starfað frá 2011. Þeir sem þekkja mig vita að ég legg mig allan fram í því sem ég tek mér fyrir hendur og veiti vandaða og góða þjónustu.

Ég er giftur og á þrjá syni og tvær dætur. 

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777