STARFSMENN
Haukur Hauksson
Löggiltur fasteignasali

Ég er Hafnfirðingur í húð og hár og bý þar enn.  Ég hef starfað á fasteignasölu síðan haustið 2011 en er menntaður rafeindavirkja meistari.  Áður hef ég starfað við hin ýmsu sölustörf lengst af við sölu á tæknivörum og lausnum.

Ég er giftur og á fjórar dætur.  Mín helstu áhugamál eru golf og enski boltinn.

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777