STARFSMENN
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Ég er borinn og barnfæddur Grindvíkingur. Er stúdent frá Verslunarskóla Íslands og hef unnið aðallega við skrifstofustörf frá útskrift þaðan. Ég er þjónustustjóri fyrir VÍS í Grindavík og hef verið að vinna við fasteignasölu síðastliðin fjögur ár.  Ég er giftur sjö barna faðir.  Áhugamálin tengjast að miklu leyti íþróttum og hef starfað mikið í kringum körfubolta og fótbolta í gegnum árin. Ég nýt þess að eyða frítímanum í samverustundir með stóru fjölskyldunni minni. Einnig hef ég  gaman af að horfa á góðar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Er mannblendinn og hef mikið gaman af samskiptum við fólk.

ViÐ erum hér FYRIR ÞIG

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777