Áshildarmýri, kílhraun - Lóðir
801 Selfoss

LÝSING

FASTEIGNASALA REYKJAVÍKUR & HERA BJÖRK KYNNA: 

Fallegar sumarbústaðarlóðir (eignalóðir) í grónu landi til sölu ca.75km frá Reykjavík.
Einstök náttúrufegurð blasir við í allar áttir og ca. 10 mínútna akstur er í næstu þjónustukjarna sem eru Selfoss, Flúðir og Laugarás.


Lóðirnar eru frá hálfum og upp 1,3 hektara að stærð og eru staðsettar í Kílhrauni við Áshildarmýri á Suðurlandi.
Heitt og kalt vatn, rafmagn, sími og ljósleiðari að lóðamörkum
Verð frá 2,3 milljónun (5.000 fm) til 5,5 milljónum króna (15.800 fm).
Mögulegt er að semja um greiðslukjör og lán á hagstæðum kjörum.

Landið er kjörið fyrir heilsárbyggð og á svæðinu í heild hafa verið skipulagðar 73 frístundalóðir og eru þær allar eignalóðir.
Langflestar lóðirnar við Áshildarveg hafa fengið búseturétt og þar má því byggja allt að 350 fm hús + 60 fm bílskúr/geymsluhúsnæði. 
Allar lóðirnar við Kílhraunsveg eru frístundahúsalóðir er þar leyfilegt að byggja allt að 200 fm hús og til viðbótar 25 fm gestahús og/eða geymsluhúsnæði.
Allir vegir eru tilbúnir og landið afgirt.
Á svæðinu er aðgangur að 3ja fasa rafmagni, heitu og köldu vatni og ljósleiðaratengingu.

Nánar um svæðið:
Áshildarmýri er í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Frístundabyggðin er í nokkra mínútna akstri frá Selfossi og í næsta nágrenni við margar af helstu náttúruperlum landsins s.s. Þingvelli, Laugarvatn, Kerið, Gullfoss og Geysi.
Fjölbreytt afþreying er í boði í nágrenni svæðisins og má þar nefna golfvelli, sundlaugar, veiðisvæði, en alla þjónustu má nálgast á Selfossi sem er aðeins í 10 mínútna fjarlægð frá svæðinu.
Ægifagur fjallahringur blasir við af landinu sem er allt gróið og kjörið til ræktunar.

Lausar lóðir - sjá kort á meðfylgjandi myndum. ATH! Þær lóðir sem eru fráteknar má einnig skoða og taka samtal um: 
Áshildarvegur 4, 10.200 fm2, verð: 3.200.000 - Búseturéttur 
Áshildarvegur 6 ,10.100 fm2, verð: 3.200.000 - Búseturéttur 
Áshildarvegur 22, 8.700 fm2, verð: 3.200.000 - Búseturéttur 
Áshildarvegur 31, 12,716 fm2, verð: 5.500.000 - SELD
Kílhraunsvegur 2, 5.900 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 3, 9.200 fm2, verð: 2.900.000 
Kílhraunsvegur 4, 5.800 fm2, verð:2.700.000 
Kílhraunsvegur 5, 9.100 fm2, verð: 2.900.000 
Kílhraunsvegur 6, 6.100 fm2, verð: 2.800.000 
Kílhraunsvegur 7, 9.000 fm2, verð: 2.900.000 
Kílhraunsvegur 9, 9.000 fm2, verð: 2.900.000 
Kílhraunsvegur 11, 9.200 fm2, verð: 2.900.000 
Kílhraunsvegur 13,10.300 fm2, verð:3.200.000 
Kílhraunsvegur 15,10.800 fm2, verð: 3.300.000 
Kílhraunsvegur 22, 7.600 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 26, 6.000 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 28, 6.000 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 32, 8.200 fm2, verð: 3.900.000 - Frátekin 
Kílhraunsvegur 34, 8.200 fm2, verð: 3.900.000 
Kílhraunsvegur 38, 6.000 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 40, 6.000 fm2, verð: 2.700.000 - Frátekin
Kílhraunsvegur 42, 5.900 fm2, verð: 2.700.000 
Kílhraunsvegur 44, 8.000 fm2, verð: 3.400.000 
Kílhraunsvegur 46, 8.100 fm2, verð: 3.500.000 
Kílhraunsvegur 48, 8.100 fm2, verð: 3.500.000 
Kílhraunsvegur 54, 8.400 fm2, verð: 3.600.000 
Kílhraunsvegur 56, 8.400 fm2, verð: 3.600.000

Allar nánari upplýsingar veitir Hera Björk,  Löggiltur fasteignasali í s: 774-1477 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Lóð
STÆRÐ
5000 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2019
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:2.300.000 KR
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777