Skemmuvegur 10b
200 Kópavogur

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Edwin Árnason lgf, kynna til sölu 

Atvinnuhúsnæði á Skemmuvegi 10, norður bil, neðri hæð.  Eignin er 120 fm.  og lofthæð rétt rúmir þrír mtr. Vaskborð og heitt og kalt vatn. Einfalt að gera salernis og kaffi aðstöðu.  Búið er að skipta út frárenslislögnum út í brunn og bæta við niðurföllum, einnig hefur rafmagn verið endurnýjað að miklu leiti en þó ekki alveg.  Nýleg rafmagnstafla og þriggja fasa rafmagnstenglar eru í húsnæðinu.  Stór flekahurð/harmonikku er inn í húsnæðið.  Hátt í 100 fm. útisvæði er fyrir framan bilið. 
Húsið virðist í góðu viðhaldi og var þak málað fyrir umþb. tveimur árum síðan og einnig húsið sjálft.  Skúr sem er á milli eignarhlutanna verður fjarlægður fyrir afhendingu.

Allar nánari upplýsingar veitir Edwin Árnason, löggiltur fasteignasali, í síma: 893 2121 eða [email protected]

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef fr.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk. 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Atvinnuhúsnæði
STÆRÐ
120 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1978
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:34.000.000 KR
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777