Dvergholt 13
311 Borgarnes

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Jóhanna löggiltur fasteignasali og félagi í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu sumarbústaðaland við Dvergholt 13 í landi Galtarholts 3 í Borgarbyggð. Um er að ræða 5.000 fm leigulóð í skipulögðu og grónu sumarbústaðalandi sem er um 12 km norður af Borgarnesi. Rafmagns-og vatnsveita er við lóðarmörk. Stutt er í alla verslun og þjónustu í Borgarnesi.

Nánari upplýsingar  
Veitir Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-9470 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 698-9470 eða [email protected]

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Lóð
STÆRÐ
0 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
0
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:Tilboð
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777