Leynisbraut 13
240 Grindavík

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Leynisbraut 13b - bílskúr fnr. 209-1852

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá  32,8m bílskúr sem er byggður árið 1982 og er steinsteyptur. Hins vegnar viriðist rétt stærð skúrsins vera um 27 fermertrar eftir mælingu á honum.Hvorki vatn né rafmagn eru tengd í skúrinn en skúrinn við hliðina er með rafmagni og er ekki mikið mál að taka það inn og ekki er langt að fara til að tengjast inn á hitaveitu í húsið. 

Um er að ræða annan af tveimur bílskúrum sem liggja saman gengt fjölbýlishúsunum Leynisbraut 13a, 13b og 13c. Eigandi bílskúrsins er ekki íbúðareigandi í þeim stigagöngum og því hefur eignin verið boðin eigendum þar til þess að nýta forkaupsrétt án þess að aðilar þar hafi haft samband við eiganda varðandi það að nýta sér þann rétt. Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
32 M²
HERBERGI
0
STOFUR
0
SVEFNHERBERGI
0
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1982
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:3.300.000 KR
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

Fasteignasala Reykjavíkur ehf.

Kt: 591087-1349 / Vsknr: 12721
Skeifan 17 / [email protected] / 477-7777