SímI:4777777
Austurgata 31
220 Hafnarfjörður

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali gsm 861-7507 kynna Austurgötu 31, Hafnarfirði fnr. 207-3540

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 69,6 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og er hluti hússins byggt árið 1892 skráð 51,8fm og svo viðbygging byggð árið 1997 17,8 fm. Húsið er byggt úr timbri og er klætt með bárujárni. Nokkur útihús eru á lóðinni sem eru ekki inni í fermetrafjölda hússins og eru þau byggð í sama stíl og húsið. Þegar komið er inn úr forstofu er eldhús og er hleri á gólfinu þar sem gengið er niður í þvottahús. Yfir eldhúsi er svefnloft. Lítil stofa er inn af eldhúsi og svo gangur sem liggur að álmu þar sem svefnherbergin og baðherbergið eru.

Vakin er athygli á því að eignin er hluti af dánarbúi. Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga.

Samkv. þinglýstri yfirlýsingu frá Hafnarfjarðarbæ þá hefur húsið ekki verið byggt í samræmi við byggingarreglugerð þ.e. úttektir á ýmsum verkhlutum.
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D


Aðkoma: Steypt stétt að inngangi hússins.

Forstofa: Flísar á gólfi.

Stofa/sjónvarpsrými: Parket á gólfi.

Eldhús: Parket á gólfi. Falleg innrétting með gamalli eldavél. Stigi liggur upp á svefnloft fyrir ofan eldhús áður en gengið er inn í stofu. Einnig er hleri á gólfi og stigi niður í þvottahús sem er undir eldhúsgólfi.

Baðherbergi: Baðherbergið er við aðal svefnerbergið og þar er flísalagt gólf og sturtuklefi. Hvít innrétting með handlaug.

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö og er parket á gólfi á öðru og flísar á hinu. 

Þvottahús/búr: Þvottahús er undir eldhúsi.

Lóð: Lóðin er virkilega smekkleg. Útihús í sama stíl og húsið sem nýtast sem geymslur og í einu af þeim eru heitur pottur.


Þetta er einstakt hús á frábærum stað í Hafnarfirði. Mikil natni hefur verið lögð í húsið í gegnum tíðina.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. 

 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
69 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1892
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:44.900.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
69 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARAR
1892
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI
VERÐ:44.900.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali gsm 861-7507 kynna Austurgötu 31, Hafnarfirði fnr. 207-3540

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 69,6 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og er hluti hússins byggt árið 1892 skráð 51,8fm og svo viðbygging byggð árið 1997 17,8 fm. Húsið er byggt úr timbri og er klætt með bárujárni. Nokkur útihús eru á lóðinni sem eru ekki inni í fermetrafjölda hússins og eru þau byggð í sama stíl og húsið. Þegar komið er inn úr forstofu er eldhús og er hleri á gólfinu þar sem gengið er niður í þvottahús. Yfir eldhúsi er svefnloft. Lítil stofa er inn af eldhúsi og svo gangur sem liggur að álmu þar sem svefnherbergin og baðherbergið eru.

Vakin er athygli á því að eignin er hluti af dánarbúi. Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga.

Samkv. þinglýstri yfirlýsingu frá Hafnarfjarðarbæ þá hefur húsið ekki verið byggt í samræmi við byggingarreglugerð þ.e. úttektir á ýmsum verkhlutum.
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D


Aðkoma: Steypt stétt að inngangi hússins.

Forstofa: Flísar á gólfi.

Stofa/sjónvarpsrými: Parket á gólfi.

Eldhús: Parket á gólfi. Falleg innrétting með gamalli eldavél. Stigi liggur upp á svefnloft fyrir ofan eldhús áður en gengið er inn í stofu. Einnig er hleri á gólfi og stigi niður í þvottahús sem er undir eldhúsgólfi.

Baðherbergi: Baðherbergið er við aðal svefnerbergið og þar er flísalagt gólf og sturtuklefi. Hvít innrétting með handlaug.

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö og er parket á gólfi á öðru og flísar á hinu. 

Þvottahús/búr: Þvottahús er undir eldhúsi.

Lóð: Lóðin er virkilega smekkleg. Útihús í sama stíl og húsið sem nýtast sem geymslur og í einu af þeim eru heitur pottur.


Þetta er einstakt hús á frábærum stað í Hafnarfirði. Mikil natni hefur verið lögð í húsið í gegnum tíðina.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. 

 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?