SímI:4777777
Víkurhóp 29
240 Grindavík

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson lgf. kynna Víkurhóp 29 Grindavík fnr. 250-1378 - Áætlaður afhendingartími eignar er í júlí 2019.

Skilalýsing Víkurhóp 29, 240 Grindavík 82,0fm raðhús

 
1.Frágangur innanhús
1.1 Gólfefni
Íbúðin verður afhent með gólfefnum. Parket veður á allri íbúðinni frá Birgisson að gerðinni Advanced Trend Eiche Grau nema á baði,þvottarhúsi og anddyri þar verður gólf flísalagt með ljós gráum flísum. Í anddyri verður flísalagt fyrsta ca.1.5m frá útihurð.
1.2 Veggir
Út og innveggir eru klæddir með Fermacell plötum sem verða spartlaðar og full málaðar í hvítum lit. Fermacell er töluvert sterkari en gifs og er t.d. um 30kg hald á einni skrúfu. Svo auðvelt er að skrúfa hluti upp með því að skrúfa beint í plötu án sérstakra festinga.
1.3 Loft
Loft eru tekinn upp með þaki íbúðar í alrými og anddyri en í öðrum rýmum er lofthæð um 250cm, loft eru klædd með gifsplötum sem verða spartlaðar og málaðar í hvítum lit.
1.4 Hurðir
Innihurðir eru hvítar af viðurkenndri gerð.
1.5 Fataskápar
Fataskápar eru hvítir og koma frá HTH innréttingum og verða staðsettir í hjónaherbergi,herbergi og anddyri. Í hjónaherbergi við hliðina á fataskápum er spegill með innfeldri lýsingu og borðplata sem er hugsað t.d. sem förðunaraðstaða.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.6 Eldhús
Eldhúsinnréttingin er frá HTH og eru framhliðar og hliðar háglans hvít með innfelldu gripi. Borðplötur verða plastlagðar ljós gráar. Vaskur og blöndunartæki verða að viðurkenndri gerð. Helluborð, bakaraofn og vifta verða frá Bræðrunum Ormsson. Gert er ráð fyrir örbylgjuofni, uppþvottarvél og ísskáp en þessi tæki fylgja ekki með.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.7 Baðherbergi
Baðkar með sturtuþili og blöndunartækjum af viðurkenndri gerð. Innrétting er háglans hvít frá HTH og skilast með ljós grárri borðplötu, handlaug og blöndunartækjum af viðurkenndri gerð. Spegill verður á baðherbergi með innbyggðri lýsingu.                                                                     Á baðherbergi er gólf flíslagt og verða veggir með epoxy við sturtuþil á baði en aðrir vegg fletir verða málaðir með viðurkenndri votrúmsmálingu.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
 
 
1.8 Þvottahús
Í þvottahúsi er gólf flíslagt með ljós gráum flísum og innrétting frá HTH með niðurfelldum vaski og blöndunartækjum í borði. Borðplata er ljósgrá og er plastlögð. Niðurfall er í gólfi og tenging fyrir þvottavél og þurrkara (ath gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara).
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.9 Hitakerfi og pípulagnir.
Gólfhiti með uppblöndun er í íbúðinni og eru hitastýrðir lokar á honum. Blandari er á heitu neysluvatni. Þrifalagnir fylgja frágegnar samkvæmt teikningu íbúðar.
1.10 Rafmagns og fjarskiptalagnir
Rafmagnslagnir fylgja frágegnar. Innlagnaefni er af gerðinni Merten M-Matt. Tölvulagnir með samskiptakapli af gerðinni Cat-5 verða í báðum herbergjum og einn tvöfaldur í stofu þar sem gert er ráð fyrir að sjónvarpstæki verði, ekki er gert ráð fyrir loftnetstenglum.                   Innfeld og áfelld LED lýsing í alrými og baðherbergi en gert er ráð fyrir áfelldri LED lýsingu í herbergjum og þvottarhúsi.
 
2.Frágangur utanhús
2.1 Utanhúsklæðning
Að utan er húsið klætt með viðarklæðningu sem búð er að meðhöndla með Iron-vitral.      Iron-vitral meðferðin gerir húsið grátt á ca. þremur mánuðum (fer eftir veðri) og verndar viðinn einnig gegn myglu og sveppum.
2.2 Hurðir
Útidyrahurð hvít að lit með gluggum frá viðurkenndum framleiðanda.
2.3 Gler og gluggar
Plastgluggar frá hinum virta framleiðanda Rehau eru í íbúðunum. Ábyrgð glugga og glers er verksmiðjuábyrgð frá Rehau.
2.4 Þak
Þak íbúðar er einangrað með Isover KT-37 225mm ull. Klæðning á þaki er tvöfalt lag af eldsoðnum dúk.
2.5 Verönd
Íbúðin skilast með timburpalli við útgang á bakhlið lóðar.
 
2.6 Sorpgeymsla
Sorpgeymslu verður á ábyrgð kaupanda að ganga frá.
2.7 Bílaplan
Bílaplan verður steypt og vélslípað.
2.8 Lóð
Lóð verður grófjöfnuð en er á öðru leyti ábyrgð kaupanda að ganga frá.
3.Byggingaraðili
Byggingaraðili: Húsið er reist af SEVE frá Eistlandi ásamt ákveðnum hlutum innandyra en annað er gert af íslenskum aðilium.
Athygli skal vakin á því að seljandi ehf áskilur sér allan rétt til að gera útlits,efnis og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur. Og með því að kaupanda skrifi undir þetta blað telst hann því samþykkur.
4.Afhendingartími
Afhendingartími er áætlaður í júlí 2019. Nánar verður kveðið á um afhendingu eignarinnar í undirrituðu kauptilboð vegna hennar.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu.  

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
82 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2019
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:32.400.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
82 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARAR
2019
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI
VERÐ:32.400.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson lgf. kynna Víkurhóp 29 Grindavík fnr. 250-1378 - Áætlaður afhendingartími eignar er í júlí 2019.

Skilalýsing Víkurhóp 29, 240 Grindavík 82,0fm raðhús

 
1.Frágangur innanhús
1.1 Gólfefni
Íbúðin verður afhent með gólfefnum. Parket veður á allri íbúðinni frá Birgisson að gerðinni Advanced Trend Eiche Grau nema á baði,þvottarhúsi og anddyri þar verður gólf flísalagt með ljós gráum flísum. Í anddyri verður flísalagt fyrsta ca.1.5m frá útihurð.
1.2 Veggir
Út og innveggir eru klæddir með Fermacell plötum sem verða spartlaðar og full málaðar í hvítum lit. Fermacell er töluvert sterkari en gifs og er t.d. um 30kg hald á einni skrúfu. Svo auðvelt er að skrúfa hluti upp með því að skrúfa beint í plötu án sérstakra festinga.
1.3 Loft
Loft eru tekinn upp með þaki íbúðar í alrými og anddyri en í öðrum rýmum er lofthæð um 250cm, loft eru klædd með gifsplötum sem verða spartlaðar og málaðar í hvítum lit.
1.4 Hurðir
Innihurðir eru hvítar af viðurkenndri gerð.
1.5 Fataskápar
Fataskápar eru hvítir og koma frá HTH innréttingum og verða staðsettir í hjónaherbergi,herbergi og anddyri. Í hjónaherbergi við hliðina á fataskápum er spegill með innfeldri lýsingu og borðplata sem er hugsað t.d. sem förðunaraðstaða.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.6 Eldhús
Eldhúsinnréttingin er frá HTH og eru framhliðar og hliðar háglans hvít með innfelldu gripi. Borðplötur verða plastlagðar ljós gráar. Vaskur og blöndunartæki verða að viðurkenndri gerð. Helluborð, bakaraofn og vifta verða frá Bræðrunum Ormsson. Gert er ráð fyrir örbylgjuofni, uppþvottarvél og ísskáp en þessi tæki fylgja ekki með.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.7 Baðherbergi
Baðkar með sturtuþili og blöndunartækjum af viðurkenndri gerð. Innrétting er háglans hvít frá HTH og skilast með ljós grárri borðplötu, handlaug og blöndunartækjum af viðurkenndri gerð. Spegill verður á baðherbergi með innbyggðri lýsingu.                                                                     Á baðherbergi er gólf flíslagt og verða veggir með epoxy við sturtuþil á baði en aðrir vegg fletir verða málaðir með viðurkenndri votrúmsmálingu.
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
 
 
1.8 Þvottahús
Í þvottahúsi er gólf flíslagt með ljós gráum flísum og innrétting frá HTH með niðurfelldum vaski og blöndunartækjum í borði. Borðplata er ljósgrá og er plastlögð. Niðurfall er í gólfi og tenging fyrir þvottavél og þurrkara (ath gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara).
Sjá innréttingateikningar, seljandi gefur sér þó rétt til breytinga á innréttingum frá því sem teikningar sýna.
1.9 Hitakerfi og pípulagnir.
Gólfhiti með uppblöndun er í íbúðinni og eru hitastýrðir lokar á honum. Blandari er á heitu neysluvatni. Þrifalagnir fylgja frágegnar samkvæmt teikningu íbúðar.
1.10 Rafmagns og fjarskiptalagnir
Rafmagnslagnir fylgja frágegnar. Innlagnaefni er af gerðinni Merten M-Matt. Tölvulagnir með samskiptakapli af gerðinni Cat-5 verða í báðum herbergjum og einn tvöfaldur í stofu þar sem gert er ráð fyrir að sjónvarpstæki verði, ekki er gert ráð fyrir loftnetstenglum.                   Innfeld og áfelld LED lýsing í alrými og baðherbergi en gert er ráð fyrir áfelldri LED lýsingu í herbergjum og þvottarhúsi.
 
2.Frágangur utanhús
2.1 Utanhúsklæðning
Að utan er húsið klætt með viðarklæðningu sem búð er að meðhöndla með Iron-vitral.      Iron-vitral meðferðin gerir húsið grátt á ca. þremur mánuðum (fer eftir veðri) og verndar viðinn einnig gegn myglu og sveppum.
2.2 Hurðir
Útidyrahurð hvít að lit með gluggum frá viðurkenndum framleiðanda.
2.3 Gler og gluggar
Plastgluggar frá hinum virta framleiðanda Rehau eru í íbúðunum. Ábyrgð glugga og glers er verksmiðjuábyrgð frá Rehau.
2.4 Þak
Þak íbúðar er einangrað með Isover KT-37 225mm ull. Klæðning á þaki er tvöfalt lag af eldsoðnum dúk.
2.5 Verönd
Íbúðin skilast með timburpalli við útgang á bakhlið lóðar.
 
2.6 Sorpgeymsla
Sorpgeymslu verður á ábyrgð kaupanda að ganga frá.
2.7 Bílaplan
Bílaplan verður steypt og vélslípað.
2.8 Lóð
Lóð verður grófjöfnuð en er á öðru leyti ábyrgð kaupanda að ganga frá.
3.Byggingaraðili
Byggingaraðili: Húsið er reist af SEVE frá Eistlandi ásamt ákveðnum hlutum innandyra en annað er gert af íslenskum aðilium.
Athygli skal vakin á því að seljandi ehf áskilur sér allan rétt til að gera útlits,efnis og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur. Og með því að kaupanda skrifi undir þetta blað telst hann því samþykkur.
4.Afhendingartími
Afhendingartími er áætlaður í júlí 2019. Nánar verður kveðið á um afhendingu eignarinnar í undirrituðu kauptilboð vegna hennar.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu.  

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?