SímI:4777777
Norðurvör 9
240 Grindavík

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna:  Norðurvör 9 Grindavík fnr. 209-2166

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 151,1 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og þar af er íbúðin 117,4 fm og bílskúrinn 33,7fm. Húsið er byggt úr timbri. Komið er inn í rúmgóða forstofu og er þar geymsla á vinstri hönd og svo gestasnyrting og eitt svefnherbergi áður en komið er inn í aðalrými hússins. Þegar komið er inn úr forstofu þá eru 3 svefnherbergi og baðhbergi. Á hægri hönd er svo borðstofa og stofa og eldhús með þvottahúsi inn af borðstofu. Garður hússins er mjög glæsilegur og hefur fengið afbragðs umhirðu sem og húsið allt. Skipt hefur verið út gluggum á suður og austurhlið og innihurðir og gólfefni eru nokkurra ára. Nýlegt járn er á þaki. Steyptur heitur pottur með skjólveggjum.


Smelltu - hér - ef þú vilt þú skoðað eignina í þrívíðu umhverfi. Getur ferðast á milli herbergja og kynnt þér rýmið.


Aðkoma: Steypt stétt að inngangi hússins og einnig er steypt plan fyrir framan bílskúr.

Forstofa: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi. Á vinstri hönd er góð geymsla með hillum og flísalagt gólf.

Gestasnyrting: Í forstofu er lítil gestasnyrting með handlaug og salerni og flísalögðu gólfi.

Stofa/borðstofa: Stórt og bjart rými með flísalögðu gólfi. Útgengt er á tveimur stöðu úr stofu í suður þar sem steyptur heitur pottur er og svo í vestur í garðinn á framhlið hússins.

Eldhús: Gott eldhús með patketlögðu gólfi og rúmgóðri eldhúsinnréttingu. Sambyggð nýlega eldavél er í eldhúsi með viftu fyrir ofan.

Baðherbergi: Baðherbergi er nýtekið í gegn og er með svörtum flísum á gólfi og í kringum baðkar en þar eru góð sturtutæki og hengi. Hvít innrétting, salerni og handklæðaofn.

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru fjögur og er eitt þeirra í forstofu. Þau eru öll með parketi á gólfi og snúa gluggar þeirra allra í austur. Fataskápur er í hjónaherbergi og svo eru góðir skápar á svefnherbergisgangi.

Þvottahús/búr: Inn af eldhúsi er þvotthús og þar eru einnig góðar hillur sem nýtast sem búr. Flísalagt gólf.

Bílskúr: Bískúrinn er 33,7 fm með heitu og köldu vatni og rafmagni. Bílskúrshurð með fjaropnara.

Lóð: Einstaklega fallegur garður og vel hirtur. Góður garðskúr í stíl við húsið er á lóðinni. Steyptur heitur pottur á steyptri stétt með timburskjólveggjum.

Þetta er einstaklega gott og vel viðhaldið hús. Garðurinn er sælureitur. Fjögur svefnherbergi og góð nýting á fermetrum hússins.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
151 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1973
LYFTA
Nei
Bílskúr
VERÐ:44.900.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
151 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARAR
1973
LYFTA
Nei
BILSKUR
VERÐ:44.900.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna:  Norðurvör 9 Grindavík fnr. 209-2166

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 151,1 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og þar af er íbúðin 117,4 fm og bílskúrinn 33,7fm. Húsið er byggt úr timbri. Komið er inn í rúmgóða forstofu og er þar geymsla á vinstri hönd og svo gestasnyrting og eitt svefnherbergi áður en komið er inn í aðalrými hússins. Þegar komið er inn úr forstofu þá eru 3 svefnherbergi og baðhbergi. Á hægri hönd er svo borðstofa og stofa og eldhús með þvottahúsi inn af borðstofu. Garður hússins er mjög glæsilegur og hefur fengið afbragðs umhirðu sem og húsið allt. Skipt hefur verið út gluggum á suður og austurhlið og innihurðir og gólfefni eru nokkurra ára. Nýlegt járn er á þaki. Steyptur heitur pottur með skjólveggjum.


Smelltu - hér - ef þú vilt þú skoðað eignina í þrívíðu umhverfi. Getur ferðast á milli herbergja og kynnt þér rýmið.


Aðkoma: Steypt stétt að inngangi hússins og einnig er steypt plan fyrir framan bílskúr.

Forstofa: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi. Á vinstri hönd er góð geymsla með hillum og flísalagt gólf.

Gestasnyrting: Í forstofu er lítil gestasnyrting með handlaug og salerni og flísalögðu gólfi.

Stofa/borðstofa: Stórt og bjart rými með flísalögðu gólfi. Útgengt er á tveimur stöðu úr stofu í suður þar sem steyptur heitur pottur er og svo í vestur í garðinn á framhlið hússins.

Eldhús: Gott eldhús með patketlögðu gólfi og rúmgóðri eldhúsinnréttingu. Sambyggð nýlega eldavél er í eldhúsi með viftu fyrir ofan.

Baðherbergi: Baðherbergi er nýtekið í gegn og er með svörtum flísum á gólfi og í kringum baðkar en þar eru góð sturtutæki og hengi. Hvít innrétting, salerni og handklæðaofn.

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru fjögur og er eitt þeirra í forstofu. Þau eru öll með parketi á gólfi og snúa gluggar þeirra allra í austur. Fataskápur er í hjónaherbergi og svo eru góðir skápar á svefnherbergisgangi.

Þvottahús/búr: Inn af eldhúsi er þvotthús og þar eru einnig góðar hillur sem nýtast sem búr. Flísalagt gólf.

Bílskúr: Bískúrinn er 33,7 fm með heitu og köldu vatni og rafmagni. Bílskúrshurð með fjaropnara.

Lóð: Einstaklega fallegur garður og vel hirtur. Góður garðskúr í stíl við húsið er á lóðinni. Steyptur heitur pottur á steyptri stétt með timburskjólveggjum.

Þetta er einstaklega gott og vel viðhaldið hús. Garðurinn er sælureitur. Fjögur svefnherbergi og góð nýting á fermetrum hússins.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson síma 861-7507 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?