SímI:4777777
Leynisbraut 13
240 Grindavík

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Leynisbraut 13 , Grindavík fnr. 209-1860

Góð 58,9 fm tveggja herbergja íbúð með sameiginlegum inngangi í þriggja hæða fjölbýli. Falleg og snyrtileg eign sem samanstendur af svefnherbergi, stofu með útgengi út á svalir sem snúa í vestur, baðherbergi, eldhúsi, þvottahúsi og geymslu sem einnig getur nýst sem þriðja herbergið. Eignin er á skjólsælum stað í miðju bæjarins. Búið er að endurnýja mikið í húsinu. Til að mynda var skipt um neysluvatnslagnir árið 2004. Nýjir plastgluggar voru settir í árið 2007 og árið 2008 var blokkin klædd með álklæðningu sem og var þakjárni skipt út. Árið 2017 var stigagangur tekin í gegn og var skipt um teppi, málað og var sorprennum lokað og útbúin ruslaskýli fyrir utan húsið.

 
Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð bílastæði eru fyrir framan húsið. Sameiginlegur inngangur er í íbúðir í stigaganginum og eru 8 íbúðir í stigaganginum. Ekki er langt síðan skipt var um teppi í stigagangi og búið er að loka sorprennum sem voru þar.

Forstofa: Komið er inn í lítið hol og er elhús beint á móti, stofa til vinstri með útgangi á svalir og á hægri hönd eru baðherbergi og svefnherbergi.

Stofa: Stofa er með plastparketi og er hurð út á svalir.

Eldhús: Innrétting með sambyggðir eldavél með ofni og ceramic helluborði og er vifta yfir eldavél. Plastparket á gólfi

Herbergi: Eitt svefnherbergi er í íbúðinni með plastparketi á gólfi. 

Baðherbergi: Flísalagt gólf og einnig flísalagt upp á veggi. Sturtuklefi er á baðherbergi og hvít innrétting með handlaug. Þvottavél og þurrkari eru staðsett í baðherbergi. Ekki er gluggi en lofttúða er í rýminu.

Geymsla: Er á jarðhæð og er lokuð og 5,3 fm. Einnig er rými fyrir hjól og slíkt í sameiginlegri geymslu hússins.

Lóð: Sameiginleg lóð sem er tyrfð.

Íbúðin er staðsett í fjölbýlishúsi sem er á góðum stað í Grindavik og miðsvæðis í bænum.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá Fasteignasölu Reykjavíkur í s: 861-7507 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi
og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
58 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1983
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:23.500.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
58 M²
HERBERGI
2
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
1
BAÐHERBERGI
0
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARAR
1983
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI
VERÐ:23.500.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Leynisbraut 13 , Grindavík fnr. 209-1860

Góð 58,9 fm tveggja herbergja íbúð með sameiginlegum inngangi í þriggja hæða fjölbýli. Falleg og snyrtileg eign sem samanstendur af svefnherbergi, stofu með útgengi út á svalir sem snúa í vestur, baðherbergi, eldhúsi, þvottahúsi og geymslu sem einnig getur nýst sem þriðja herbergið. Eignin er á skjólsælum stað í miðju bæjarins. Búið er að endurnýja mikið í húsinu. Til að mynda var skipt um neysluvatnslagnir árið 2004. Nýjir plastgluggar voru settir í árið 2007 og árið 2008 var blokkin klædd með álklæðningu sem og var þakjárni skipt út. Árið 2017 var stigagangur tekin í gegn og var skipt um teppi, málað og var sorprennum lokað og útbúin ruslaskýli fyrir utan húsið.

 
Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð bílastæði eru fyrir framan húsið. Sameiginlegur inngangur er í íbúðir í stigaganginum og eru 8 íbúðir í stigaganginum. Ekki er langt síðan skipt var um teppi í stigagangi og búið er að loka sorprennum sem voru þar.

Forstofa: Komið er inn í lítið hol og er elhús beint á móti, stofa til vinstri með útgangi á svalir og á hægri hönd eru baðherbergi og svefnherbergi.

Stofa: Stofa er með plastparketi og er hurð út á svalir.

Eldhús: Innrétting með sambyggðir eldavél með ofni og ceramic helluborði og er vifta yfir eldavél. Plastparket á gólfi

Herbergi: Eitt svefnherbergi er í íbúðinni með plastparketi á gólfi. 

Baðherbergi: Flísalagt gólf og einnig flísalagt upp á veggi. Sturtuklefi er á baðherbergi og hvít innrétting með handlaug. Þvottavél og þurrkari eru staðsett í baðherbergi. Ekki er gluggi en lofttúða er í rýminu.

Geymsla: Er á jarðhæð og er lokuð og 5,3 fm. Einnig er rými fyrir hjól og slíkt í sameiginlegri geymslu hússins.

Lóð: Sameiginleg lóð sem er tyrfð.

Íbúðin er staðsett í fjölbýlishúsi sem er á góðum stað í Grindavik og miðsvæðis í bænum.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá Fasteignasölu Reykjavíkur í s: 861-7507 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi
og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?