SímI:4777777
Norðurvör 14
240 Grindavík

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Norðurvör 14,  Grindavík fnr. 209-2177

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 147,2 fm. Íbúðarhluti  117,4fm og bílskúr 29,8 fm. Inni í þessum fermetrafjölda er ekki sólstofa sem byggð var 2010 og öll leyfi fengin til en hún erum 28fm þannig að í raun er húsið um 175fm. Húsið stendur á  765 fm lóð sem er leigulóð. Húsið er byggt árið 1973 og er timburhús. Komið er inn í forstofu og á hægri hönd er innangengt í bílskúr og einnig þvottahús en þvottahúsið er í raun inni í fermetrafjöld bílskúrs. Þegar gengið er inn úr forstofu er lítil gestasnyrting og svefnherbergi og kemur svo gangur með svefnherbergjum og baðherbergi í endanum en þaðan er útgengt á pall með skjólveggjum og heitum potti. Á vinstri hönd þegar komið er inn er eldhús og stofa og innaf stofu er svo sjónvarpshol en rennihurð er til að loka sjónvarpshol frá stofu. Á vinstri hönd úr stofu er svo sólstofa sem snýr bæði í austur og suður og er þaðan frábært útsýni til sjávar. 

Aðkoma: Steypt plan er að bílskúr og svo er timburpallur fyrir framan inngang og meðfram öllu húsinu.

Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi. Innangent er í bílskúr og þvottahús úr forstofu.
 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem liggur að eldhúsi og sólstofu. Parket á gólfi. 

Sjónvarpshol: Inn af stofu er gott sjónvarpshol og er rennihurð sem getur aðskilið rýmin.
 
Eldhús: Parket á gólfi. Hvít innrétting og er ofn og eldavél. Gluggi á eldhúsi snýr í austur.

Baðherbergi: Baðherbergi er með flísum á gólfi og er hvít innrétting í rýminu. Sturtuklefi er á baðherbergi en útgengt er úr baðherbergi á góðan skjólpall með heitum potti.

Gestasnyrting: Lítið rými með salerni og vaski og lítilli innréttingu fyrir neðan vaskinn. Flísar á gólfi. Ekki er gluggi en lofttúða.

Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi eru í húsinu en eitt þeirra er nýtt sem skrifstofa í dag. Fataskápur er í hjónaherbergi en ekki í hinum herbergjunum en góður fataskápur er er á svefnherbergisgangi gengt herbergjum. Plastparket er á gólfum svefnherbergja.

Þvottahús: Rúmgott þvottahús með flísum á gólfi og góðri hvítri innréttingu.

Bílskúr: Bílskúrinn er í raun í kringum 20fm í dag þar sem hluti hans er nýttur sem þvottahús. Hann hefur aðallega verið nýttur sem geymsla. 

Sólstofa: Flott sólstofa var byggð við húsið 2010 og er hún í kringum 28fm. Parket á gólfi og er gólfhiti í sólstofu og frábært útsýni til sjávar og fallegt umhverfi.

Lóð: Lóðin er skráð 765fm.  Pallar eru í kringum mestan hluta hússins og er sérstaklega er pallurinn góður sem snýr i suður með heitum potti og góðum skjólveggjum.


Virkilega gott og vel viðhaldið hús í enda götu og er fallegt útsýni í suður og vestur frá húsinu. Járn á þaki er síðan 2010. Lokað kerfi er á miðstöð. Þessi eign hefur fengið gott viðhald en núverandi eigendur hafa búið í húsinu síðan 2003.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Parhús
STÆRÐ
147 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1973
LYFTA
Nei
Bílskúr
VERÐ:44.900.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Parhús
STÆRÐ
147 M²
HERBERGI
5
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
4
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARAR
1973
LYFTA
Nei
BILSKUR
VERÐ:44.900.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Norðurvör 14,  Grindavík fnr. 209-2177

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 147,2 fm. Íbúðarhluti  117,4fm og bílskúr 29,8 fm. Inni í þessum fermetrafjölda er ekki sólstofa sem byggð var 2010 og öll leyfi fengin til en hún erum 28fm þannig að í raun er húsið um 175fm. Húsið stendur á  765 fm lóð sem er leigulóð. Húsið er byggt árið 1973 og er timburhús. Komið er inn í forstofu og á hægri hönd er innangengt í bílskúr og einnig þvottahús en þvottahúsið er í raun inni í fermetrafjöld bílskúrs. Þegar gengið er inn úr forstofu er lítil gestasnyrting og svefnherbergi og kemur svo gangur með svefnherbergjum og baðherbergi í endanum en þaðan er útgengt á pall með skjólveggjum og heitum potti. Á vinstri hönd þegar komið er inn er eldhús og stofa og innaf stofu er svo sjónvarpshol en rennihurð er til að loka sjónvarpshol frá stofu. Á vinstri hönd úr stofu er svo sólstofa sem snýr bæði í austur og suður og er þaðan frábært útsýni til sjávar. 

Aðkoma: Steypt plan er að bílskúr og svo er timburpallur fyrir framan inngang og meðfram öllu húsinu.

Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi. Innangent er í bílskúr og þvottahús úr forstofu.
 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem liggur að eldhúsi og sólstofu. Parket á gólfi. 

Sjónvarpshol: Inn af stofu er gott sjónvarpshol og er rennihurð sem getur aðskilið rýmin.
 
Eldhús: Parket á gólfi. Hvít innrétting og er ofn og eldavél. Gluggi á eldhúsi snýr í austur.

Baðherbergi: Baðherbergi er með flísum á gólfi og er hvít innrétting í rýminu. Sturtuklefi er á baðherbergi en útgengt er úr baðherbergi á góðan skjólpall með heitum potti.

Gestasnyrting: Lítið rými með salerni og vaski og lítilli innréttingu fyrir neðan vaskinn. Flísar á gólfi. Ekki er gluggi en lofttúða.

Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi eru í húsinu en eitt þeirra er nýtt sem skrifstofa í dag. Fataskápur er í hjónaherbergi en ekki í hinum herbergjunum en góður fataskápur er er á svefnherbergisgangi gengt herbergjum. Plastparket er á gólfum svefnherbergja.

Þvottahús: Rúmgott þvottahús með flísum á gólfi og góðri hvítri innréttingu.

Bílskúr: Bílskúrinn er í raun í kringum 20fm í dag þar sem hluti hans er nýttur sem þvottahús. Hann hefur aðallega verið nýttur sem geymsla. 

Sólstofa: Flott sólstofa var byggð við húsið 2010 og er hún í kringum 28fm. Parket á gólfi og er gólfhiti í sólstofu og frábært útsýni til sjávar og fallegt umhverfi.

Lóð: Lóðin er skráð 765fm.  Pallar eru í kringum mestan hluta hússins og er sérstaklega er pallurinn góður sem snýr i suður með heitum potti og góðum skjólveggjum.


Virkilega gott og vel viðhaldið hús í enda götu og er fallegt útsýni í suður og vestur frá húsinu. Járn á þaki er síðan 2010. Lokað kerfi er á miðstöð. Þessi eign hefur fengið gott viðhald en núverandi eigendur hafa búið í húsinu síðan 2003.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?