LÝSING
Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Fornuvör 7, Grindavík fnr. 227-8010
Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 163,4 fm. Íbúðarhluti 114,7 fm og bílskúr 48,7 fm. Húsið stendur á 870 fm lóð sem er leigulóð. Húsið er byggt árið 2005 og er steinsteypt. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Á vinstri hönd er gengið úr forstofu inn í stóran bílskúr með rúmgóðu geymslulofti og í enda skúrs eru geymsla/búr og þvottahús. Þegar komið er inn í íbúð er eldhús á hægri hönd og sjónvarpshol og sitt hvorum megin við sjónvarpshol eru svefnherbergin sem eru þrjú. Fyrir enda er svo stofa/borðstofa og þaðan er útgengt út á stóran pall með skjólveggjum og er góður geymsluskúr á pallinum. Innihurðir hússins eru úr maghogany.
Aðkoma: Hellulögð innkeyrsla að bílskúr og fyrir framan hús.. Stétt að inngangi hússins er steypt. Hitalögn er undir bílastæði og tröppum.
Forstofa: Flísalagt gólf og fataskápur. Gólfhiti er í forstofu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Gluggar snúa í austur og suður. Útgengt er úr stofu á stóran pall með skjólveggjum.
Eldhús: Dökk innréting með eldavél og viftu. Innbyggð uppþvottavél. Innrétting er með marmaraborðplötum. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir og er gólfhiti í rýminu. Baðkar með nuddi og er sturta í baðkari. Góð innrétting úr mahogany. Baðherbergi er án glugga en með viftu/loftræstingu. Upphengt salerni.
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og er plastparket á gólfum. Hjónaherbergi er mjög stórt og eru rúmgóðir skápar þar. Fataskápur er einnig í öðru barnaherbergi en hitt barnaherbergið er án fasts skáps.
Þvottahús: Þvottahús er inn af bílskúr og eru þvottasnúrur á palli úti. Góð innréttting og er rými fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð. Útgengt er frá þvottahúsi út á timburpall sem snýr í austur.
Bílskúr: Bílskúr er með rafmagni og heitu og köldu vatni - Tvær innkeyrsluhurðir með fjarstýrðum opnara. Gólf er lakkað. Mjög rúmgott geymsluloft og er stigi upp í mitt rýmið.
Geymsla/búr: Inn af bílskúr er góð geymsla með skápum og hillum sem hægt er að nýta sem búr. Flísalagt gólf. Lagnir eru í rýminu fyrir uppsetningu á vaski
Lóð: Lóðin er frágengin og er hellulagt fyrir framan húsið og svo er stór pallur fyrir vestan húsið og er útgengt úr stofu. Góðir skjólveggir og rúmgóður geymsluskúr er á palli. Lýsing er á pallinum. Við útgang út af palli að götu eru blómabeð. Einnig er pallur fyrir aftan húsið án skjólveggja sem snýr í austur.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
« TIL BAKA
UPPLÝSINGAR
- TEGUND
- Einbýli
- STÆRÐ
- 163 M²
- HERBERGI
- 4
- STOFUR
- 1
- SVEFNHERBERGI
- 3
- BAÐHERBERGI
- 1
- INNGANGUR
- Sér
- BYGGINGARÁR
- 2005
- LYFTA
- Nei
- Bílskúr
- JÁ
VERÐ:46.500.000 KR
Samfélagsmiðlar
UPPLÝSINGAR
- TEGUND
- Einbýli
- STÆRÐ
- 163 M²
- HERBERGI
- 4
- STOFUR
- 1
- SVEFNHERBERGI
- 3
- BAÐHERBERGI
- 1
- INNGANGUR
- Sér
- BYGGINGARAR
- 2005
- LYFTA
- Nei
- BILSKUR
- JÁ
VERÐ:46.500.000 KR
LÝSING
Fasteignasala Reykjavíkur og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Fornuvör 7, Grindavík fnr. 227-8010
Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 163,4 fm. Íbúðarhluti 114,7 fm og bílskúr 48,7 fm. Húsið stendur á 870 fm lóð sem er leigulóð. Húsið er byggt árið 2005 og er steinsteypt. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Á vinstri hönd er gengið úr forstofu inn í stóran bílskúr með rúmgóðu geymslulofti og í enda skúrs eru geymsla/búr og þvottahús. Þegar komið er inn í íbúð er eldhús á hægri hönd og sjónvarpshol og sitt hvorum megin við sjónvarpshol eru svefnherbergin sem eru þrjú. Fyrir enda er svo stofa/borðstofa og þaðan er útgengt út á stóran pall með skjólveggjum og er góður geymsluskúr á pallinum. Innihurðir hússins eru úr maghogany.
Aðkoma: Hellulögð innkeyrsla að bílskúr og fyrir framan hús.. Stétt að inngangi hússins er steypt. Hitalögn er undir bílastæði og tröppum.
Forstofa: Flísalagt gólf og fataskápur. Gólfhiti er í forstofu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Gluggar snúa í austur og suður. Útgengt er úr stofu á stóran pall með skjólveggjum.
Eldhús: Dökk innréting með eldavél og viftu. Innbyggð uppþvottavél. Innrétting er með marmaraborðplötum. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir og er gólfhiti í rýminu. Baðkar með nuddi og er sturta í baðkari. Góð innrétting úr mahogany. Baðherbergi er án glugga en með viftu/loftræstingu. Upphengt salerni.
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og er plastparket á gólfum. Hjónaherbergi er mjög stórt og eru rúmgóðir skápar þar. Fataskápur er einnig í öðru barnaherbergi en hitt barnaherbergið er án fasts skáps.
Þvottahús: Þvottahús er inn af bílskúr og eru þvottasnúrur á palli úti. Góð innréttting og er rými fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð. Útgengt er frá þvottahúsi út á timburpall sem snýr í austur.
Bílskúr: Bílskúr er með rafmagni og heitu og köldu vatni - Tvær innkeyrsluhurðir með fjarstýrðum opnara. Gólf er lakkað. Mjög rúmgott geymsluloft og er stigi upp í mitt rýmið.
Geymsla/búr: Inn af bílskúr er góð geymsla með skápum og hillum sem hægt er að nýta sem búr. Flísalagt gólf. Lagnir eru í rýminu fyrir uppsetningu á vaski
Lóð: Lóðin er frágengin og er hellulagt fyrir framan húsið og svo er stór pallur fyrir vestan húsið og er útgengt úr stofu. Góðir skjólveggir og rúmgóður geymsluskúr er á palli. Lýsing er á pallinum. Við útgang út af palli að götu eru blómabeð. Einnig er pallur fyrir aftan húsið án skjólveggja sem snýr í austur.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA