SímI:4777777
Deildartún 4
300 Akranes

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Hörður Björnsson kynna í einkasölu: Deildartún 4 Akranesi  102fm hæð .
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 102fm þar af er íbúðarrými 83,5fm og sérgeymsla merkt 01 0002 er 18,5fm.  

Um er að ræði fjölbýlishús sem er þrjár hæðir og kjallari. 
Eignin er til sölu í heilu lagi eða í hlutum.
Eignarhlutarnir skiptast í 1hæð 83,5fm ásamt 23,2fm séreignar í kjallara  ásett verð 13.000.000
Önnur hæð 3ja herbergja 83,5fm ásamt 18,5fm séreignar í kjallara  ásett verð 21.000.000
Þriðja hæð 3ja herbergja 83,5fm ásamt 18,5fm séreignar í kjallara.  ásett verð 13.000.000

Eignin þarfnast töluverðs viðhalds vegna leka og rakaskemda.
 
SMELTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX AF HEIMASÍÐU OKKAR WWW.FR.IS

 Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   
 Allar frekari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir:
Hörður Björnsson í síma 660 8002 eða [email protected]  
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
(Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt ca 50 til 60  þúsund mismunandi eftir lánastofnunum.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN.

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
102 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1932
LYFTA
Nei
Bílskúr
NEI
VERÐ:21.000.000 KR
Samfélagsmiðlar

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
102 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARAR
1932
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI
VERÐ:21.000.000 KR

LÝSING

Fasteignasala Reykjavíkur og Hörður Björnsson kynna í einkasölu: Deildartún 4 Akranesi  102fm hæð .
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 102fm þar af er íbúðarrými 83,5fm og sérgeymsla merkt 01 0002 er 18,5fm.  

Um er að ræði fjölbýlishús sem er þrjár hæðir og kjallari. 
Eignin er til sölu í heilu lagi eða í hlutum.
Eignarhlutarnir skiptast í 1hæð 83,5fm ásamt 23,2fm séreignar í kjallara  ásett verð 13.000.000
Önnur hæð 3ja herbergja 83,5fm ásamt 18,5fm séreignar í kjallara  ásett verð 21.000.000
Þriðja hæð 3ja herbergja 83,5fm ásamt 18,5fm séreignar í kjallara.  ásett verð 13.000.000

Eignin þarfnast töluverðs viðhalds vegna leka og rakaskemda.
 
SMELTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX AF HEIMASÍÐU OKKAR WWW.FR.IS

 Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   
 Allar frekari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir:
Hörður Björnsson í síma 660 8002 eða [email protected]  
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
(Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt ca 50 til 60  þúsund mismunandi eftir lánastofnunum.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ER ÞÉR VELKOMIÐ AÐ HAFA SAMBAND OG FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGALAUST SÖLUVERÐMAT Á ÞÍNA EIGN.

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA

VILTU VITA MEIRA?